ORKUBYLTINGIN ÞARFNAST ÞÍN

Hjálpaðu okkur að framleiða meiri endurnýjanlega grunnorku um allan heim.

Það sem við stöndum fyrir

Markmið Baseload Capital er að vera hvati fyrir endurnýjanlega orku með því að þróa gufuaflsraforkuver um allan heim.

Þannig vonumst við til að raungera hugsjón okkar um þrautseig samfélög sem lifa í jafnvægi með jörðinni. Gildin sem við deilum og leitum að í öðrum eru seigla, nýsköpun og andi framfara sem finna má meðal hugsjónafólks alls staðar.

Öll laus störf

Vertu með

Ef þú hugsar eins og við viltu eflaust eiga þátt í að breyta núverandi orkunotkun. Hins vegar eru markmið ekki það eina sem skiptir máli hér. Við erum að leita að fólki sem deilir gildum okkar: þrautseigju, nýsköpunarhugsun og vilja til að verða framsæknir brautryðjendur. Ef þetta á við um þig hvetjum við þig til að hafa samband við okkur.

Vinna hjá Baseload

Hvernig er að vinna hjá Baseload? Heyrðu það beint frá starfsmönnum okkar í þessum myndböndum.